Netverslun

Marmot Minimalist Gore-Tex hlífðarbuxurnar eru vandaðar buxur fyrir alla alhliða útivist, hvort heldur er fyrir vetrarsportið eða bara fyrir útidag í náttúrunni. Buxurnar eru með Gore-Tex vatns- og vinheftandi ytra lagi sem heldur öllu þurru, en gefur engu að síður góða öndun. Buxurnar eru með þéttum mittistreng, vatnsheldum rennilás á vösum og rennilás á skálmum. Einstaklega vandaðar hlífðarbuxur.

Efni: 100%  Endurunnið polyester GORE-TEX® PRODUCTS with PACLITE® TECHNOLOGY

Helstu eiginleikar

  • Gore-Tex vatnsheldni og öndun
  • 100% límdir 2ja laga saumar
  • Hliðarvasar með vatnsheldum rennilás
  • Rennilás á buxnavösum

Þyngd: 281 g

Litur

Black

Stærð

L, M, S, XL, XXL

Fyrir

Herra

Brand

Marmot

Marmot Minimalist GTX Pant Black
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more