Netverslun

Silva Compass NOR 360 áttaviti. Áttaviti sem hentar fyrir ratleiki og fjallahlaup. hannaður til að vera með í hendi, bæði til í vinstri og hægri útfærslu.

Helstu eiginleikar:

  • “NOR” nál
  • Hægt að snúa hylkinu við
  • SILVA SPECTRA SYSTEM®, sem heldur nákvæmni jafnvel á miklum hraða
  • Vatnsheldur, þolir jafnvel kröfuhörðustu aðstæður

Stærð: 77 x 91 x 12 mm
Þyngd: 31g

Brand

Silva

Silva Compass Race S Jet Left
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more